Page 7 - einn_leiksk_li_moerg_tungum_l_skr_ning_framfoerum_Neat
P. 7

Viðfangsefni           Ef barnið gerir ekki          Vert að hafa í huga
                                      Skráið samskipti barnanna í
                                      leiknum og hlustið eftir     Umhverfið er þriðji kennarinn
             Barnið tekur þátt í      orðaforða barnsins.          Leikurinn veitir barninu öruggt umhverfi til að
             samræðu við önnur börn.     Vinnið markvisst með skilning og   prófa ný orð og þekkingu.
                                      tjáningu, orðaforða (fjölga     Mikilvægt er að vinna með fjölbreyttan orðaforða,
             Barnið er virkt í        orðum og auka skilning).      orð sem tilheyra grunnorðaforða en einnig
             ákvarðanatöku um         Veljið ákveðin orð til að vinna   milliorðaforða.
             framvindu í leik.        með í gegnum leikinn hverju     Oft verða of litlar væntingar, til barna, til þess að
                                      sinni og leggið sérstaka áherslu á   gerðar eru of litlar kröfur til þeirra.
                                      þau í samskiptum við barnið.

                                      Fylgist með og skrá hvað barnið     Mikilvægt er að barnið þjálfist smátt og smátt í
                                      er að tala um í leikstundum,   samræðum um huglæg viðfangsefni.
                                      útiveru og hópastarfi.       Með því að skoða með barninu myndir þar sem
             Barnið tjáir tilfinningar     Kynnist betur áhugamálum   það er þátttakandi í athöfnum leikskólans eða
             sínar, segir frá hugsunum   barnsins og styrkleikum og vinnið   með fjölskyldunni gefst tækifæri til að styðja
             og reynslu ásamt því að   þaðan.                       barnið í frásögninni.
             ræða um það sem það      Skiptist á upplýsingum við     Þegar byggt er á áhugasviði og styrkleikum
             hefur upplifað innan eða   foreldra um hvað er verið að   barnsins í náminu er líklegra að það öðlist hvata til
             utan leikskólans.        gera í leikskólanum og heima til   þátttöku.
                                      að hægt sé að tala um        Þegar barnið hefur öðlast ákveðna þekkingu á
                                      viðfangsefnin á báðum         móðurmálinu er auðveldara að yfirfæra hana á
                                      tungumálum.                   íslensku.

                                      Notið tímann við matarborðið, í     Raunverulegur efniviður og viðfangsefni ýta undir
                                      samverustundum o.fl. til að   virka þátttöku, samræðu um merkingu og
             Barnið tekur þátt í      koma af stað samræðum milli   uppbyggingu þekkingar.
             rökræðum með börnum      barnanna.                    Þegar barnið fær líka tækifæri til að ræða um
             og kennara               Tengið umræðuna við reynslu   reynslu sína á móðurmálinu dýpkar skilningur þess
                                      barnanna og áhuga.            á viðfangsefninu.


                                      Athugið  hvort hópurinn er     Teikningar, loðtöflusögur, myndir og handbrúður
                                      hæfilega stór og hvernig      ýta undir virka þátttöku barnanna.
             Barnið tekur þátt í      samsetning hans er.          Allar tilraunir barnsins eru mikilvægar og hægt er
             sögugerð/ljóðagerð eða     Skoðið hvort það er einn eða   að fara ólíkar leiðir til að koma merkingu þeirra á
             öðrum viðfangsefnum      fleiri í barnahópnum sem alltaf   framfæri.
             um tungumálið.           hafa orðið.                  Skráning í myndum, textum, myndböndum eða
                                      Leitið leiða til að hlusta á og   teikningu getur ljáð barninu rödd og ýtt undir
                                      koma rödd barnsins á framfæri.    sterka sjálfsmynd.


                                      Setjið upp myndir  af því sem     Umræður á móðurmáli um viðfangsefni
             Barnið ræðir við foreldra
             sína um leikskóladaginn.    börnin voru að gera og sýnið   íslenskunnar dýpka skilning barnanna og ýta undir
                                      foreldrum eða sendið heim.    skilning á íslensku.
             Barnið þekkir íslenska
             bókstafi og getur skrifað
                                                                   Vinna þarf með alla þætti málsins og styrkja
             nafnið sitt.             Fylgist með og skráið hvort
                                                                    undirstöðufærni læsis líkt og hjá öllum börnum.
                                      barnið hefur áhuga á bókstöfum   (sjá. Viðmið fyrir læsi - Læsisstefnu leikskóla “Lesið
             Barnið þekkir hljóð      og tölum.                     í leik” bls. 16).
             íslenskra bókstafa.      Vinnið með og hafið sýnilegt
                                                                   Mikilvægt er að upplýsa foreldra um áherslur
                                      ritmál, á móðurmáli og íslensku.   bernskulæsis og stuðla að því að barn þrói
             Barnið sýnir ritmáli og                                bernskulæsi einnig á móðurmáli.
             lestri bóka áhuga, bæði á
             íslensku og móðurmáli.


                                                          7
   2   3   4   5   6   7   8   9   10   11